![](/rp/kFAqShRrnkQMbH6NYLBYoJ3lq9s.png)
Fréttir - DV
Fréttir Píratar bjóða upp í dans og segja Einar og Sjálfstæðisflokkinn ekki ráða ferðinni Píratar bjóða upp í dans og segja Einar og ...
Össur segir Stefán Einar hafa komið í veg fyrir meirihluta ... - DV
1 day ago · Össur Skarphéðinsson fyrrum ráðherra segir að fjölmiðlamaðurinn Stefán Einar Stefánsson hafi bjargað Reykjavíkurborg frá Sjálfstæðisflokknum. Sjálfstæðismenn geti þakkað Stefáni fyrir að fá áfram að hanga í minnihluta, þó að Össur reikni með því að oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, Hildur Björnsdóttir, kunni honum litlar þakkir fyrir þetta afrek.
„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“ - DV
1 day ago · Hrefna Eyþórsdóttir, formaður Krabbameinsfélags Austfjarða, spyr hvort það sé í raun og veru svo að tré í Öskjuhlíð fái að njóta vafans umfram veikra einstaklinga frá landsbyggðinni. Það geti ekki og megi ekki vera svo og stjórnvöld þurfi að grípa inn í stöðuna sem upp er komin með Reykjavíkurflugvöll til að tryggja að mannslíf séu …
Tíðinda að vænta af stjórnarmyndun - DV
Dec 6, 2024 · Viðræður um myndun ríkisstjórnar hafa haldið áfram í dag milli formanna Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Veittar verða upplýsingar og viðtöl um gang mála nú kl. 16:00 í Skála, sem er viðbygging Alþingis, segir í tilkynningu frá Samfylkingunni.
„Við komum heim seinni partinn og síðan dó hún klukkan sjö ... - DV
1 day ago · Viðskipta- og markaðssérfræðingurinn Valgerður Anna Einarsdóttir, kölluð Vala, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Vala hannaði Lífið er núna húfurnar í ár fyrir Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Hönnun húfanna er innblásin af verkum systur Völu, Þórunnar Maríu Einarsdóttur, sem var ...
Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og …
Jan 17, 2025 · Á fundi borgarráðs í gær voru lögð fram gögn um ferðakostnað Reykjavíkurborgar, innanlands og utan, á fyrsta eina og hálfa ári kjörtímabilsins, frá júní 2022 og til ársloka 2023. Kostnaðartölur í gögnunum eru eilítið misjafnar en ljóst er að heildarkostnaður borgarinnar á tímabilinu vegna ferða kjörinna fulltrúa, embættismanna og annarra starfsmanna er að ...
Íslenska undankeppnin fyrir Eurovision hefst í kvöld - DV
2 days ago · Íslenska undankeppnin fyrir Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, hefst í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Í tilkynningunni kemur fram að 5 lög keppa í köld um að komast áfram í úrslitin 22. febrúar en þá verður framlag Íslands í Eurovision 2025 í Sviss, sem fram fer í maí, valið. Undanúrslitakvöldin verða tvö, í …
Grænlendingar stefna á stórt skref í átt að sjálfstæði - DV
Jan 8, 2025 · Í nýársávarpi sínu sagði Múte B. Egede, formaður grænlensku landsstjórnarinnar, að Grænlendingar muni taka stór skref í átt að sjálfstæði á árinu. Segja má að nýársávarpið hafi að mestu snúist um sjálfstæðismál Grænlendinga. Í umfjöllun Danska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að til að af sjálfstæði geti orðið, þá þurfi danska þingið að ...
Hvað kom upp úr kjörkössunum? – Stórsigur Samfylkingarinnar
Dec 1, 2024 · Núna á tíunda tímanum í morgun vantar enn lokatölur úr þremur kjördæmum en línur hafa skýrst mjög. Ljóst er að Samfylkingin vann stórsigur í kosningunum og er stærsti flokkur landsins. Viðreisn og Flokkur fólksins unnu kosningasigra og Miðflokkurinn vann verulega á. Útkoma Sjálfstæðisflokksins er yfir niðurstöðum allra …
Stýrivextir lækkaðir um hálfa prósentu - DV
Nov 20, 2024 · Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 8,5%. Í tilkynningu frá Seðlabankanum er bent á að verðbólga hafi hjaðnað undanfarið og mældist 5,1% í október. Hjöðnun verðbólgu sé á breiðum grunni og undirliggjandi verðbólga hafi einnig minnkað.
- Some results have been removed